|
Viðgerðir og uppsetningar á
siglingatækjum
Við hjá Mareind ehf kappkostum að veita
heildarlausnir á sviði siglinga-, fiskileitar- og
fjarskiptatækja. Til að tryggja viðskiptavinum okkar sem bestan
og hagkvæmastan árangur þá leggjum við mikla áherslu á góða og
öfluga tækniþjónustu þegar kemur að viðgerðum og uppsetningum á
siglinga, fjarskipta og fiskileitartækjum sem byggir á
meira en 30 ára reynslu á því sviði.
- Góð viðgerðarþjónusta eykur velgengni
ykkar -
Við seljum og þjónustum tæki
frá eftirtöldum innflytjendum siglinga, fjarskipta og
fiskileitartækja:
Fyrirtæki: |
Vörumerki: |
|
|
Brimrún |
Furuno,
Maxsea |
FAJ |
Simrad
, Norselight, Sailor, Stentor, Olex |
Marport |
Marport sensors |
Scanmar |
Scanmar
sensors |
Sónar |
JRC, Wesmar,
Seiwa, Comnav, SeaTel,
Kaijo Denki, Raymarine, Sailor |
Simberg |
Simrad, Kongsberg,
JRC, Jotron, Sperry |
Radiómiðun |
SeaTel,
Huwai 3G, Intellian |
Vélasalan |
Koden, Hondex, Seematz, Orlaco, |
|