Um Mareind

Við hjá Mareind  kappkostum að veita heildarlausnir á sviði siglingatækja og skrifstofutækja. Til að tryggja viðskiptavinum okkar sem bestan og hagkvæmastan árangur leggjum við mikla áherslu á að veita hlutlausa ráðgjöf varðandi kaup á nýjum tækjum ásamt öflugri tækniþjónustu sem byggir á  meira en 30 ára reynslu á því sviði.

Mareind var stofnað árið 1993 af  Halldóri K. Halldórssyni og Dagbjörtu Línu Kristjánsdóttur.   

About us

Welcome to the Mareind website. We regret that we do not have our entire site available in english. Mareind was estabilished in 1993 and do specialize in sales and service of marine electronics. Our customers are mainly icelandic shipowners and fishermen.

If you have further questions, please do not hesitate to contact us at:

Email:   mareind@mareind.is                                  
Phone: +354 4386611