15.8.2014

Saxhamar SH50 hefur fengið Furuno CI-68 straummælir.  Með straummæli er hægt að sjá straumhraða og stefnu í sjó á mismunandi dýpi samtímis. Þannig er hægt að leggja línu á nákvæmari hátt, einnig hjálpa þessar upplýsingar til við að minnka línuslit.