25.8.2014

Mareind hefur nýlokið við að endurnýja MF/HF talstöðina um borð í Rifsnesi SH44 með nýrri Sailor 6000 MF/HF 250w stuttbylgjutalstöð.